Hvað gerum við

Við erum hér til að aðstoða þig

Markaðssetning

Við aðstoðum þitt fyrirtæki að ná lengra þegar kemur að rafrænni markaðssetningu.

Leitarvélabestun

Við sjáum til þess að vefurinn þinn sé sýnilegur og auðfundinn á veraldarvefnum.

Vefhönnun & forritun

Við hönnum og forritum vefi sniðna að þörfum þíns fyrirtækis.

Um okkur

Verksmiðjan er samheldur hópur af bráðsnjöllu fólki sem er sérfrótt á sínu sviði

Vefsíðugerð, hönnun & forritun frá 2004

Verksmiðjan er samheldur hópur af hönnuðum, verkfræðingum og forriturum sem aðstoða fyrirtæki að markaðssetja og hanna betri vefsíður, þjónustu og lausnir á veraldarvefnum.

Við erum leiðandi í þróun hagkvæmra upplýsingatæknilausna fyrir íslenskt atvinnulíf. Fáðu tilboð í þitt verkefni án skuldbindinga.

Lausnir

Við erum með lausnina fyrir þitt fyrirtæki

Vefumsjónarkerfi

Vivir CMS er sveigjanlegt en hraðvirkt og einfalt vefumsjónarkerfi sem hentar stærri vefjum.

Póstlistakerfi

Vivir Mail er öflugt póstlistakerfi fyrir allar stærðir fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka.

Opinn hugbúnaður

Við erum sérfræðingar í opnum hugbúnaði og vinnum mikið með Wordpress vefumsjónarkerfið.

Vivir BókunarkerfiFyrir hótel & gistiþjónustu

Öflugt, einfalt og sveigjanlegt bókunarkerfi fyrir hótel og gistiþjónustu.

Vivir BókunarkerfiFyrir ferðaþjónustu

Öflugt, einfalt og sveigjanlegt bókunarkerfi fyrir hótel og ferðaþjónustu.

Vivir BókunarkerfiFyrir bílaleigur

Öflugt, einfalt og sveigjanlegt bókunarkerfi fyrir bílaleigur.

Ummæli viðskiptavina

Hvað hafa viðskiptavinir okkar að segja um okkur

Ummæli
viðskiptavina

Svona vinnum við

Þetta er einfaldara en þú heldur

Láttu okkur hýsa vefinn þinn

Fyrirtækjahýsing með
24/7 vöktun

Við hýsum vefinn þinn í hita- og aðgangsstýrðum kerfisrýmum af fullkomnustu gerð.
  • Mánaðarlega
  • Árlega
FYRIRTÆKJA
Vefhýsing
ISK 7.990*
  • Ótakmörkuð bandvídd
  • Ótakmarkað pláss
  • 24 klst. vöktun
  • 99,9% uppitími
FYRIRTÆKJA
Vefhýsing
ISK 59.990*
  • Ótakmörkuð bandvídd
  • Ótakmarkað pláss
  • 24 klst. vöktun
  • 99,9% uppitími

Látum verkin tala

Nýlega unnin verkefni

Fáðu tilboð í þitt verkefni án skuldbindinga

Við gætum komið þér á óvart